Ecwid lógó

.. og þú hélst að vefurinn gæti ekki orðið einfaldari

Yfir 20 ára reynsla af vefmálum hefur kennt okkur að ekkert er eins slæmt fyrir fyrirtæki og stofnanir eins og úreltur vefur. Ein helsta ástæða þess að vefir úreldast er að uppfærslur á efni og vefkerfi sitja á hakanum.

Óuppfærðir og úreltir vefir eru:
  • Opnari fyrir innbrotum og óværu
  • Fráhrindandi fyrir mögulega viðskiptavini
  • Líklegri til að valda skaða á vörumerki fyrirtækisins
  • Líklegri til að valda grálistun eða svartlistun á léni fyrirtækisins
  • Líklegri til að valda vandamálum þegar vefurinn er skoðaður í spjaldtækjum
  • Líklegri til að valda stjórnendum hausverk þar sem vandamálið versnar með tímanum
Snædal liggur á lausninni

Fimm góðar ástæður til að velja Kopage fram yfir Wordpress

Hér eru fimm góðar ástæður til að velja Kopage fram yfir WordPress:
  1. Einfaldara í notkun: Kopage er hannað með notendavænt viðmót sem gerir það auðvelt fyrir alla að búa til og viðhalda vefsíðum, jafnvel án tæknilegrar þekkingar.
  2. Innbyggðar viðbætur: Kopage kemur með fjölda innbyggðra viðbóta sem gera það auðvelt að bæta við virkni á vefsíðuna þína án þess að þurfa að leita að og setja upp viðbætur frá þriðja aðila.
  3. Aukið öryggi: Kopage leggur mikla áherslu á öryggi og uppfærir reglulega kerfið til að tryggja að vefsíðurnar séu varðar gegn nýjustu ógnum.
  4. Betri stuðningur: Kopage býður upp á framúrskarandi stuðning við notendur sína, sem getur verið mikilvægur þáttur fyrir þá sem eru ekki vanir að vinna með vefumsjónarkerfi.
  5. Meiri hraði og árangur: Kopage er hannað til að vera hraðvirkt og áreiðanlegt, sem getur bætt notendaupplifunina og hjálpað til við að bæta leitarvélabestun (SEO).
Er Kopage kerfið fyrir þinn vef?
Hafðu samband og skoðum málið.

Hýsing og þjónusta hjá Snædal eru gegn föstu mánaðargjaldi. Við rukkum ekki aukalega fyrir uppfærslur, útlitsþemu eða viðbætur fyrir Kopage.
Kopage er einfalt kerfi sem tekur ekki langan tíma að læra á. Nýr starfsmaður getur lært á kerfið á innan við klukkutíma.
Kopage er með innbyggða tölfræðilausn sem þýðir að þú þarft ekki að treysta á útværar tölfræðilausnir til að greina álag og heimsóknir á vefinn.
Kopage lítur vel út á öllum tækjum. Skalanleiki er innbyggður í grunnkerfið og allar viðbætur sem við gefum út.
Þjónustusamningur Snædal gefur þér kost á að einbeita þér að rekstrinum þar sem við sjáum alfarið um vefinn þinn og samfélagsmiðlana, ef þess er óskað.
Þegar þú reiknar dæmið til enda sérðu að þinn vefur er vel geymdur í okkar höndum, hvort sem um þjónustusamning eða hýsingu er að ræða. Þú græðir alltaf.
Kopage
Sjáðu hversu einfalt er að vinna með vefinn þinn í Kopage. Einfaldleikinn sparar tíma og peninga og Snædal ábyrgjast að vefkerfið þitt er alltaf uppfært.
Leit